top of page
Dynur er staðsett í Hveragerði og er fjölbreytt tveggja rýma upptöku hljóðver, búið öllum helsta tækjabúnaði sem gefur kost á upptökum á minni sem meðal stórum verkefnum.
Boðið er upp á upptökur og alla hljóðvinnslu á tónlist, hlaðvörpum, talsetningu og mörgu fleiru.
Ef spurningar vakna, ekki hika við að senda línu á dynurrecordingstudio@gmail.com.
ÞJÓNUSTA
HLJÓÐUPPTÖKUR / RECORDING
HLJÓÐBLÖNDUN / MIXING
HLJÓÐJÖFNUN / MASTERING
HLAÐVÖRP / PODCASTS
TÆKJABÚNAÐUR
bottom of page